Mússa Kússa

6 Sep

Komin er góð viðbót í flokkinn FÓLK Í FRÉTTUM MEÐ FÍFLALEG NÖFN.

Ég á vitaskuld við Mússa Kússa, hinn blóðidrifna morðingja frá Líbíu. Hann hefur verið nokkuð í fréttum núna upp á síðkastið og alltaf glotti ég eins og fífl þegar fíflalegt nafn hans ber á góma alvarlegra fréttamanna útvarps.

Fyrir í flokkinum eru menn eins og Bankimún, Kofiannan, Hælassílassí, Búdrosbúdrosgali, Svangiræ og Túrkmenarnir Gurbanguly Berdimuhammedow og Saparmurat Niyazov.  Nú og Alistair Darling.

4 svör to “Mússa Kússa”

 1. Ússí Bússí september 6, 2011 kl. 7:25 f.h. #

  Nöfn eru hlutlaus sem slík …. Það eru fíflin sem koma óorði á þau, sbr. Hitler og Mússólíní.

 2. Heiðrún september 6, 2011 kl. 11:59 f.h. #

  Ekki gleyma Ali Bongo, einræðisherra í einhverju afríkuríkinu….

  • Halla september 6, 2011 kl. 4:41 e.h. #

   Né heldur Goodluck Jonathan, forseta Nígeríu.

 3. heidat september 6, 2011 kl. 9:32 e.h. #

  þó að búdros búdros gali
  þá vex ekk’á hann hali
  svangiræ á krúatai
  sveiflar um sig sjali
  bankimún og bangsimon
  fóru í kofa annan
  sögðu hæ við lassí, lassí
  leitaði og fann’ann.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: