Hallgrímspulsa

26 Sep


Pulsuvagnar spretta upp. Einn kominn við enda Hvalfjarðarganganna (Akranes megin) og nú er þessi kominn við Hallgrímskirkju. Sniðug staðsetning. Þarna er alltaf allt vaðandi í túristum – að sjálfssögðu eingöngu komnum hingað vegna átaksins Inspired by Iceland – mænandi á kirkjuna og Leif. Nú með pulsu í hönd.

Skv. Valtý B. Thors býður Hallgrímspulsa upp á grillaðar Pólskar pylsur í brauði. Hann fékk sér svoleiðis um daginn –  „Þetta bragðaðist svona eins og bjúgnapylsublendingur, það er alls ekki eins slæmt og það hljómar,“ vill hann meina.

Eitt svar to “Hallgrímspulsa”

  1. Hlynur Þór september 26, 2011 kl. 10:50 e.h. #

    Þetta er nýjasti uppáhalds veitingastaðurinn minn. Fer þarna reglulega til að fá mér pylsu. Þarna afgreiðir gríðarlega settlegur maður gúrme pylsur og litla kók.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: