Rótarbjórsfrík athugið!

5 Okt


Nú fæst IBC rótarbjór í flöskum í Kosti. IBC er ágætis rótarbjór – „Frekar hefðbundið og ekki mjög eftirminnilegt. Engu að síður traust. Flott miðalaus flaska og röff. XXX,“ hef ég skrifað á gömlu Gosdrykkjasíðuna. Verðið er mjög viðunandi, 169 kr/stk. IBC ( Independent Breweries Company) á merkilega sögu (sjá Wiki). IBC hefur ekki verið til í flöskum á Íslandi áður, en fékkst stundum í Klinkinu, sem var og hét í Fákafeninu fyrir nokkrum árum, en þá í 500 ml dósum. Gos er miklu betra í gleri eins og allir vita.

Eitt svar to “Rótarbjórsfrík athugið!”

  1. Óskar P. Einarsson október 5, 2011 kl. 7:58 e.h. #

    Vá, þetta er nr. 2 á gömlu gos-síðunni, bara klassík! Kannski maður prófi þetta (þ.e. ef svo ólíklega vill til að maður nenni alla leið upp í út-Kóp).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: