Fjölmargar gæsahúðir

14 Des


Hljómsveitin Ég – Ímynd fíflsins
Hljómsveitin Ég (Róbert Örn Hjálmtýsson aðallega) gaf út fjórðu plötuna á dögunum, Ímynd fíflsins. Að vanda eru gagnrýnendur sammála: Snilld. Jafnvel meiri snilld en áður, því um er að ræða konseptplötu um heimsósóma og risastórar spurningar, samhangandi verk sem hangir saman á textaþemu og Spilverks/Bítla-poppinu sem Róbert spinnur úr eigin sarpi. Hljómsveitin Ég heldur útgáfutónleika í kvöld (miðvikud. 14/12) á Dillon sem byrja kl. 21. Það kostar þúsara inn. Veitingar í boði og fjölmörgum gæsahúðum lofað. Nánari upplýsingar fást hér

2 svör to “Fjölmargar gæsahúðir”

  1. Helgi Viðar desember 15, 2011 kl. 11:10 f.h. #

    Eru þær sútaðar?

    • Magnús desember 16, 2011 kl. 6:07 e.h. #

      Örugglega og vúlkaníseraðar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: