Plötur ársins 2011

28 Des

Plötur ársins samkvæmt mínum smekk eru þessar:

1. Snorri Helgason – Winter Sun
2. Lay Low – Brostinn strengur
3. GusGus – Arabian Horse
4. Hellvar – Stop that Noise
5. Ham – Svik, harmur og dauði
6. Mugison – Haglél
7. Reykjavík! – Locust Sounds
8. Sykur – Mesópótamía
9. Hljómsveitin Ég – Ímynd fíflsins
10. Saktmóðígur – Guð hann myndi gráta

Gott ár í íslensku deildinni. Heill hellingur af fínum plötum. Í erlendu deildinni á ég í mestu vandræðum með að fylla lista yfir 10 plötur og læt því nægja fimm.

1. Kvelertak – Kvelertak
2. Girls -Father, Son, Holy Ghost
3. Justice – Audio, Video, Disco
4. Bon Iver – Bon Iver
5. Timber Timbre – Creep On Creepin On

Norsku þungarokkararnir í Kvelertak gáfu reyndar sína plötu út seint árið 2010 en ég heyrði hana ekki fyrr en á þessu ári. Frábærlega æðisleg plata sem þrælvirkar bæði á bretti og til að blasta þegar keyrt er á þjóðvegum. Ekki síst í gegnum göng.

3 svör to “Plötur ársins 2011”

 1. Grímur Atlason desember 28, 2011 kl. 10:10 f.h. #

  Rugl….sérstaklega þessi útlenski – uss hvað við þurfum að fara fá okkur kaffi….

 2. Óskar P. Einarsson desember 28, 2011 kl. 10:39 f.h. #

  Gleðilega rest, Gunni – Gaman að sjá Saktmóðigan á listanum! Reyndar finnst mér erlenda deildin 2011 vera mjög margar fínar plötur, á meðan 2010 var meira fáar en æðislegar plötur, sem allar eru betra en 2011-stöffið.

 3. Stefán Þór Sigfinnsson desember 28, 2011 kl. 11:22 f.h. #

  Finnst þér að tónleikaplötur megi vera á listanum ?

  Finnst eiginlega Páll Óskar og sinfó klárlega eiga heima þarna.

  Svo finnst mér algjör svik að besta platan á ferli Bjarkar að mínu mati Biophilia sé ekki á listanum.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: