Gúmmígítar

28 Jan


Sko sjáðu nú þetta! Í hinum rammíslenska bland-í-poka bar Hagkaupa má nú fá svona ljómandi töff gúmmí í laginu eins og gítar. Smakkast reyndar ekkert æðislega (frekar en annað gúmmí) en er allavega töff.

Það er eitthvað rammíslenskt er við laugardagsuppgripin í nammibarnum. Fólk svoleiðis alveg missir sig. Sumir krakkar eru að fara þarna út með kíló af sykri í pokunum sínum. Ég sýni mikla yfirvegun og kaupi aldrei meira en 200 gr og finnst eiginlega betra að fá mér úr „heilsu“-nammibarnum, sem eru súkkulaðihúðaðar hnetur og svoleiðis.

Líklega verður nammibarinn bannaður á endanum. Þá verður nammibar bara í Árbæjarsafninu.

3 svör to “Gúmmígítar”

  1. Stefán Þór Sigfinnsson janúar 28, 2012 kl. 3:36 e.h. #

    Það á að banna þessa nammibari.

    Sýklabæli dauðans þar á ferð og maður hefur séð manneskjur taka upp nammi með berum höndum af gólfinu og halda svo áfram að skófla nammi í poka og oft án allra áhalda.

  2. spritti janúar 29, 2012 kl. 1:33 f.h. #

    Njálgsstýjur þessir nammibarir.

  3. barnapoppið janúar 29, 2012 kl. 11:52 f.h. #

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: