Bítlagangbrautarvefkamera

22 Feb


Frægasta gangbraut í heimi er án efa gangbrautin sem Bítlarnir gengu yfir framan á Abbey Road. Á svæðið hópast aðdáendur í þúsundavís vikulega.  Hér er vefmyndavél af gangbrautinni sem hlýtur að vera einhver Bítlalegasta vefmyndavél í heimi. Hér má sjá túristana pósa daginn út og inn allan ársins hring. Ég ætti að þekkja það, enda „tók ég“ Abbey Road „pakkann“ sl. haust (sjá mynd að ofan)

Hér er svo ágætis grein um plötuna og umslagið.

Vita lesendur um aðrar popptengdar vefmyndavélar? Hvar ætti að setja upp popptengda vefmyndavél á Íslandi?

(Viðbót):

2 svör to “Bítlagangbrautarvefkamera”

  1. Óskar P. Einarsson febrúar 23, 2012 kl. 8:50 f.h. #

    Hér er t.d. Graceland-cam: http://graceland.elvis.com.au/

    Það er enginn staður á Ísl. sem mér dettur í hug framar öðrum t.a. hafa Webcam – alveg eins á Hlemmi, Hallærisplaninu (þ.e. Ingólfstorgi) eða fyrir utan gamla Sirkus.

  2. Kristján Valur Jónsson febrúar 23, 2012 kl. 10:59 f.h. #

    Það vantar myndavél umborð í Maxím Gorkí

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: