Brjálaður maður í Bankastræti

24 Feb


Brjálaður maður – líklegast til af erlendu bergi brotinn, liðlega þrítugur – heldur nú til á  gatnamótum Bankastrætis og Lækjargötu. Þegar rautt ljós kemur á bílana sem eru að koma niður Bankastrætið ryðst hann fremst og byrjar að henda þremur keilum á loft og „djögglar“ þeim svo til og frá. Ekki er maðurinn að þessu til að safna peningum og ekki heldur til að auglýsa fyrirhugaða skemmtun, svo allt lítur út fyrir að hann sé bara í svona góðum fílingi. Gott framtak hjá brjálaða keilukallinum.

2 svör to “Brjálaður maður í Bankastræti”

  1. drgunni febrúar 24, 2012 kl. 3:54 e.h. #

    Maður, sem mun vera frá Mexíkó, er með hatt sem hann biður vegfarendur að setja peninga í. Nokkrir ökumenn muna hafa orðið við þeirri bón.

  2. Aldeilis hissa febrúar 24, 2012 kl. 4:33 e.h. #

    Margt er sér til skemmtunar gert.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: