Happ 2

23 Mar


Um daginn skrifaði ég eitthvað hér um lélega samloku sem ég fékk í Happ upp í Borgartúni. Mér fannst ég þyrfti að gefa pleisinu annan séns og fór í Happ í Austurstrætinu í hádeginu í dag. Happ er í nýju húsi sem er eins og það sé eldgamalt, lítil herbergi og lágt til lofts. Dáldið sniðugt bara. Fékk mér svona helvíti fínt salat með kjúklingi. Þetta er hráfæðis, sem þýðir að kjúklingurinn var ekki hitaður í meira en 48°C hita og þess vegna var hann skrýtinn undir tönn og á bragðið, en þá meina ég skrýtinn á jákvæðan hátt. Allskonar gras var í salatinu, m.a. mynta sem gaf gott bragð. Ljómandi fínt fjögurra stjörnu salat.

3 svör to “Happ 2”

 1. Dóri mars 28, 2012 kl. 3:29 e.h. #

  Kjúkling þarf að hita í 72-4° til að drepa salmónellu. Annað er frekar hættulegt.

  • drgunni mars 28, 2012 kl. 4:01 e.h. #

   Hmmm….

  • drgunni mars 28, 2012 kl. 4:02 e.h. #

   Þá er þetta nú varla hráfæðiskjúklingur. Las e-hstaðar að það mætti ekki hita nema í 48°C…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: