Hárugir handarkrikar Heiðu

24 Mar


Heiða var langt á undan sinni samtíð í þessu hár undir höndum kjaftæði sem nú geisar í femínistum og Svíum. Fólk hefur bara hár undir höndunum eða ekki, ok? Þegar Heiða flaggaði þessu um árið var málið tekið upp af ýmsum áhugamönnum um hár undir höndum, eins og sjá má ef „Heida’s hairy armpits“ er gúgglað.  Einhver Finni tók hárugt viðtal við Heiðu um málið, sem má nú sjá á síðu sem sérhæfir sig í hárugum handarkrikum kvenna.

Ef þú setur nú upp undrunarsvip og segir: Já allt er nú til – Þá bæti ég um betur í furðulega blætinu og bendi á þessa svakalegu síðu sem er fyrir þá sem hafa sérstakan áhuga á að sjá graftarkýli kreist og bólur sprengdar.

2 svör to “Hárugir handarkrikar Heiðu”

 1. bigzter mars 24, 2012 kl. 4:08 e.h. #

  Æðislegt viðtal:

  „6. Do you ever fear that your armpits will be more popular than unun?
  I’ve never quite thought of it that way, but now that you mention it… „

 2. Stefán mars 24, 2012 kl. 8:31 e.h. #

  Hárugir handakrikar hjá konum er talið alveg eðlilegt í Þýskalandi.

  Mér finnst voðalega gaman að því hvað þetta þykir merkilegt á Íslandi.

  Vá, maður… 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: