Töff á hjóli

13 Apr


Eins og sést á þessari mynd er vel hægt að vera ógeðslega töff á hjóli. Reyndar er það svo að allt verður ógeðslega töff ef maður setur flugmannasólgleraugu á það. Ekki verra ef við bætist bankaræningjalambhúshetta.


Hjóla-tímabilið er sem sé byrjað. Í Kosti fékk ég ástralskan Bundaberg engiferbjór (ginger beer). Allt sem er frá Ástralíu fær átómatískt eina stjörnu í forgjöf hjá mér (vegna þess að ég er með ástralíublæti) en því miður er stöffið frá Bundaberg ekki svo gott. Hef þegar skrifað um root beer og sarsaparilla á gömlu gos-síðunni. Ginger beerið er þó það besta sem ég hef fengið frá Bundaberg (þrjár stjörnur). Dálítið dauft og sætt, en alveg ókei.

Eitt svar to “Töff á hjóli”

  1. Óskar P. Einarsson apríl 13, 2012 kl. 8:12 e.h. #

    Þetta lítur út eins og Stroh Rum flaskan. Ég grillaði einmitt kverkarnar með einum slíkum snafs í fyrravor (í Georgíu). Stroh er sko 80%.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: