Úr menningarlífinu

23 Apr


Fór á smá listarúnt um helgina. Hressasta sýningin er að vanda útskriftarsýning Listaháskólans. Hún verður opin til 6. maí. Þarf að tékka á henni betur því það var svo troðið á laugardaginn, en í fljótu bragði fannst mér eins og það hafi nú oft verið meira stuð á þessum sýningum. Einna skemmtilegast voru málverk Ránar Jónsdóttur, sem Eir segir frá hér.


Á List án landamæra er að vanda margt gott í boði. Í Hafnarborg í Hafnarfirði er  Atli Viðar með gríðargóð klippi- og pappaverk. Ég þarf að kynna mér dagskrána hjá LÁL betur. Í Hafnarborg er Hrafnkell Sigurðsson (Keli í Oxzmá) með hafnarverkamannasýninguna Hafnarborgin. Mest töff voru 200 málningarlok haganlega hengd upp í röð (sjá mynd).

Myndunum í þessu bloggi var stolið af síðunni Endemi, sjónriti um íslenska samtímalist.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: