Iceland er þegar komið

10 Maí


Ég var að enda við að kaupa mér 900 gr af frostnu spínati merkt ICELAND í Krónunni. Pokinn kostaði 265 kr en enska verðið er prentað stórum stöfum á pokann, 1 Pund. Er þetta nú bara ekki eðlileg hækkun í hafi miðað við flutning og bla bla bla? Það var til fullt af öðru dóti frá Iceland í Krónunni, aðallega frosið dót sýndist mér.

Nú ætlar Jóhannes í Iceland að byrja með Iceland á Íslandi. Er það ekki allt í lagi? Er Jóhannes svo mikill viðbjóður að maður geti ekki keypt af honum frosið spínat ef út í það er farið? Sérstaklega ef hann getur toppað Krónuna í verði.

Verst að það sem maður þekkir af þessari Iceland keðju frá ferðum sínum til Bretlands, er að þetta eru nú bara engar sérstakar gæðaverslanir. Bara svona la la.  Fullt af bæði verri, svipuðum, betri og miklu betri búðum til að velja úr.

5 svör to “Iceland er þegar komið”

 1. Stefán Þór Sigfinnsson maí 10, 2012 kl. 8:44 e.h. #

  „Sérstaklega ef hann getur toppað Krónuna í verði“

 2. Stefán Þór Sigfinnsson maí 11, 2012 kl. 1:17 e.h. #

  Bauhaus er Svissneskt fyrirtæki þannig að engir Þjóðverjar voru að koma á byggingavörumarkaðinn.

  • e.j maí 11, 2012 kl. 7:03 e.h. #

   Bauhaus er frá germany

 3. Óskar P. Einarsson maí 15, 2012 kl. 11:19 e.h. #

  Ég þvældi í mig einhverju hveiti-jafningsglundri frá Iceland í kvöld. Það stóð „lasagne“ á pakkanum en maður þurfti virkilega að taka viljann fyrir verkið…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: