Zebrahestur í Vesturbænum

9 Sep


Melabúðin er ótrúleg búð! Þar fæst hreinlega allt. Þar má fá frosið zebrahestakjöt – zebra steik, upprunaland Afríka – á aðeins 9890 kr kílóið!

Aðeins of dýrt fyrir mig, enda má fá þetta fína hrossakjöt í Deplu í Kolaportinu á 899 kr/kg. En það er náttúrlega ekki zebrahestur.

Talandi um exótískt kjöt. Ég heyrði í manni í morgunútvarpi Rásar 2 tala um áætlanir sínar að flytja inn lambakjöt frá Nýja-Sjálandi. Alveg er það nú ókei mín vegna – ég smakka það jafnvel ef verðið verður ógeðveikt – en djöfull held ég að einhver þurfi að kolefnisjafna á móti því það er auðvitað snarklikkað að flytja inn lambakjöt yfir hnöttinn þveran til lands þar sem allt er vaðandi í þessu fína lambakjöti.

Kolefnisjöfnunar-talið dó annars algjörlega með efnahagshruninu. Það og norski sirkusinn.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: