Eðalbíó: Skepnur suðursins villta

15 Sep

Beasts of the Southern Wild er ekta eðal „kvikmyndahátíðar“-mynd. Hún er ein af myndunum tólf í Vitrana (New Visions) flokknum á RIFF og keppir um Gullna lundann. Leikstjórinn er Benh Zeitlin. Hann ólst upp í Queens í NYC. Fyrir þessa mynd tók hann Camera d’Or verðlaunin fyrir bestu frumraunina í Cannes og dómnefndarverðlaunin fyrir bestu leiknu myndina á Sundance.

„Einhver besta myndin á Sundance í tvo áratugi“ sagði New York Times um þessa djörfu og einstöku fantasíu sem gerist í náinni framtíð þegar loftslag jarðar hefur hlýnað um of. Hushpuppy er sex ára gömul stelpa sem býr með drykkfelldum föður sínum Wink. Þegar heimabæ þeirra skolar í burtu leggja þau í undarlegt ferðalag um suðurríki Bandaríkjanna til að hefja nýtt líf í nýjum heimi. Ógleymanleg og ólýsanleg frumraun.

Heimasíða myndarinnar.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: