Airwaves fitubrennsla 2012

23 Sep


Airwaves fitubrennsla 2012

Þá er komið að því, fimmta árið í röð AIRWAVES FITUBRENNSLA 2012 – mixið gjörðu svo vel! Nú geturðu á einfaldan hátt kynnst því besta á Airwaves sem framundan er og brennt nokkrum kalóríum í leiðinni. Aðferðin er einföld: Þú hleður niður mixinu hér að ofan, smellir því í spilarann þinn og tekur með í ræktina eða út að hlaupa. Lögin er vísindalega valin og sett saman út frá bpm og cardio og gert er ráð fyrir að þú hamist í klukkutíma. Ef þú hreyfir þig í nákvæmum takti með tónlistinni má búast við því að þetta mix hafi af þér a.m.k. 1/3 úr Hobnobs-pakka. Þetta er innihaldið:

1. Shearwater (US) – Immaculate
2. Caterpillarmen – End now
3. Django Django (UK) – Default
4. Friends (US) – I’m his girl
5. Dirty Projectors (US) – Offsprings are blank
6. The Foreign Resort (DK) – Take a Walk
7. Ewart & The Two Dragons (EE) – In the end there is only love
8. Diiv (US) – Doused
9. Ojba Rasta – Í ljósaskiptunum
10. TheeSatisfaction (US) – QueenS
11. Elektro Guzzi (AT) – Pentagonia
12. Gluteus Maximus + Högni Egilsson – Everlasting
13. Halleluwah – K2R
14. Gabríel + Björn Jörundur & Emmsjé Gauti – Gleymmérei
15. Þórunn Antonía – Too Late
16. M-Band + RetRoBot – Love Happiness
17. The Echo Vamper (DK) – Lover
18. Retro Stefson – (O) Kami
19. Ghostigital – Dark in Here
20. Futuregrapher + Fu Kaisha – Elísa
21. Shabazz Palaces (US) – Swerve the reeping of all that is worthwhile (noir not withstanding)
22. Rubik (FI) – World around you
23. TheVaccines (UK) – Norgaard
24. Jesuslesfilles (CA) – Cinema
25. Vacationer (US) – Trip
26. Haim (US) – Forever
27. Sometime – You & I
28. Polica (US) – Dark Star
29. Shiko Shiko (FR) – Aquapark
30. Kindness (UK) – Cyan
31. Purity Ring (CA) – Saltkin
32. Siinai (FI) – Finish line

Góðan svita.

2 svör to “Airwaves fitubrennsla 2012”

  1. Óskar P. Einarsson september 24, 2012 kl. 9:02 f.h. #

    Hva, ekkert Swans?

    • drgunni september 24, 2012 kl. 9:22 f.h. #

      Jú Kári svanur. Það er eini svanurinn sem ég fíla.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: