Heljarmenni í stuði

30 Okt

Já einmitt… Stuð vors lands útgáfuteiti aldarinnar á föstudaginn. Leynilegar æfingar hafa staðið yfir með leynigestunum og má fullyrða að sögulegir atburðir séu yfirvofandi.


Það þarf helst kraftajötna til að meðhöndla Stuðrantinn. Hér er Ívar Guðmundsson alveg að bugast undan stuðhlassinu. Sem betur fer komst hann í fernu af Hámarki og náði sér.


Sem betur fer er Sögur útgáfa með forníslenskt heljarmenni í vinnu við útkeyrslustörf, annars færi illa. Það er hann Hannes sem sér um að skutla  stuðflykkinu í bókabúðir. Eins og sést er stuðranturinn sem fis í hrömmum hans.

2 svör to “Heljarmenni í stuði”

  1. Jenný Anna október 31, 2012 kl. 11:17 f.h. #

    Fyrir utan fróðlegt innihald þá er hönnun bókarinnar algjör snilld. Til hamingju.

    • drgunni nóvember 1, 2012 kl. 6:38 f.h. #

      Takk fyrir það!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: