Bannaðir blökkumenn í Reykjanesbæ

4 Nóv

Fór með Dagbjarti á fótboltamót í Reykjaneshöllinni. Þar er undarlegt skilti:

Hvað þýðir þetta? Ég held að þetta eigi að þýða: Blökkumenn með stór eyru mega ekki blása upp bleika blöðru hér inni, og: Blökkumenn með stór eyru mega bara borða eitt grænt Opal hér inni, en ekki þrjú – en einungis ef þeir brosa á meðan.

Annars er það helst að frétta úr Kef að Villaborgari er alltaf jafn æðisgenginn og algjört möst fari maður til Kef. Ef þú fílar ekki Villaborgara eru svo náttúrlega  nokkrir aðrir staðir í Kef sem selja borgara!

4 svör to “Bannaðir blökkumenn í Reykjanesbæ”

 1. Eftirlitið nóvember 4, 2012 kl. 9:02 f.h. #

  Þeldökkur er Viðurkenndara. Annars er stutt síðan þeir voru alveg bannaðir á Fjóni….

  • drgunni nóvember 4, 2012 kl. 9:47 f.h. #

   Já takk fyrir það. Var ekki viss. Vissi þó að „negri“ og „blámaður“ er alveg nó nó. Svo er bara spurning hvenær „þeldökkur“ verður bannað líka og eitthvað annað detti inn… Íslenskan: Stöðugt í þróun.

 2. Frambyggður nóvember 5, 2012 kl. 4:16 f.h. #

  Afríkani er núgilt orð.

 3. Kristján Valur Jónsson nóvember 5, 2012 kl. 9:17 f.h. #

  Svertingi er víst rétta orðið.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: