Skiptidíll við Hr. Borgó

14 Des

dr gunni og borgarstjori (2)
Jón Gnarr hefur sent frá sér miðbók uppvaxtar-trílógíu sinnar, Sjóræninginn. Fyrir er Indjánann og síðast kemur svo Útlaginn (eftir einhver ár). Í Sjóræningjanum segir frá pönkinu, eineltinu og Hlemmi og ég get ekki hætt að hlakka til að byrja að lesa. Jón fékk lítinn bækling sem ég setti saman á dögunum í skiptidílnum.

Meðal annarra embættisverka hjá Borgó  í dag var að fá Fjölni Bragason til að tattúvera upphandlegginn á sér. Mun það vera í fyrsta skipti sem Borgarstjóri Reykjavíkur lætur húðflúra sig inn á kontórnum sínum (samt ekki viss, Hanna Birna gæti hafa gert þetta). Og það sem fór á Borgó: Crass lógóið!

7010_447900625267447_1627288970_n

Snilld!!!

2 svör to “Skiptidíll við Hr. Borgó”

  1. Groeniger desember 15, 2012 kl. 5:59 f.h. #

    Fékkstu ekki eitthvað á milli?

    • drgunni desember 15, 2012 kl. 8:25 f.h. #

      Nei nei bók er bók.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: