Ísafjörður um páska

3 Apr

 

iso1
Stemmningin var svona á Steingrímsfjarðarheiði.

iso2
Á Suðureyri er hálft hús og frábær sundlaug og ef mér skjátlast ekki, gagnrýnandinn Jón Viðar á vappi.

iso3
Besta veitingarhús landsins lætur ekki fara mikið fyrir sér.

iso4
Ég búinn að hreinsa af öllum pönnunum, m.a. 30 gellur og hálfan skötusel. Oll jú kan ít fyrir 5000 kall er náttúrlega hagstæðasta tilboðið á landinu.

iso5
Maggi kokkur ræðir við Ylfu Mist, stórsöngkonu. Hún átti einnig þátt í því að fæða mig með englafæði á meðan á þessari ferð stóð.

iso6
Gamla bakaríið selur stærstu kleinuhringa landsins. Þeir eru á stærð við köku. Meira að segja ég lagði ekki í að prófa.

iso7
Frábært veður á Reykjanesi. Enginn hafði rænu á að taka myndir af Dr. Gunna og vinum hans leika fyrir Aldrei gesti á laugardaginn, en það var sem sagt alveg frábært.

 

 

Eitt svar to “Ísafjörður um páska”

  1. lufsan apríl 3, 2013 kl. 12:58 e.h. #

    jú ég tók mynd, þú ert bara ekki búin að sjá hana!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: