Leitin að Lars og Samfarir fyrir skóg

8 Maí

Reykjavík shorts and docs hefst á morgun og stendur í viku. Boðið er upp á haug af stuttmyndum og heimildamyndum, eins og nafnið bendir til. Tvær heimildamyndir vekja sérstaka athygli. Leikstjórar þeirra koma hingað til kynna myndirnar á sérstökum Q&A.


Opnunarmyndin Mission to Lars fjallar um systkini sem reyna að uppfylla ósk einhverfs bróður um að hitta Lars Ulrich, trommara Metallica. Það er hans æðsta ósk í lífinu.

Fuck for Forest fjallar um kynlífs-hippa í Berlín sem framleiða klám til bjargar regnskógunum – Ecoporn kalla þau það.

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: