Nafnið mitt á kókflösku

11 Maí

gunnarkok
Ég varð undrandi þegar ég sá nafnið mitt á kókflösku. Eftir rannsóknarvinnu komst ég að því að Vífilfell hefur sett á markað sérmerktar kókflöskur 75 algengustu kven og karl-nöfnum á Íslandi. Þannig að það er bara um að gera að róta í kælinum ef Garðar og Laufey vilja finna sérmerktu flöskurnar sínar.

2 svör to “Nafnið mitt á kókflösku”

  1. Jón maí 11, 2013 kl. 4:28 e.h. #

    Í Svíþjóð slepptu þeir Mohamed þótt nafnið sé númer 71 á listanum yfir algengustu nöfnin. Ali og Fatima fengu hins vegar að fljóta með.

  2. MFG maí 11, 2013 kl. 10:39 e.h. #

    Nafnið mitt er ekki á listanum. Á mánudag mun ég hafa samband við þjóðskrá og breyta nafninu mínu í Coca Cola. Þá verður nafnið mitt á öllum kókflöskum – múhahaha!
    Eða bíddu…..ég er eiginlega frekar Classic Coke…hmmmm?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: