Svikahrappur heldur tónleika

7 Jún

Margar sögur eru til af drulluhölum í bransanum; Liði sem skítur upp á bak í viðskiptum sínum við tónlistarfólk og borgar aldrei. Í byrjun september 1969 voru haldnir stórtónleikar í (þá) nývígðri Laugardalshöll þar sem öll helstu böndin spiluðu. Þarna bar það helst til tíðinda að Björgvin Halldórsson kom, sá og sigraði – og fékk titilinn „Pop-stjarna Íslands“.

Einhver Einar Sveinsson hélt tónleikana. Hann var gjaldþrota þegar hann hélt giggið og mættu fulltrúar sýslumanns á svæðið. Einhvern veginn tókst Einari að komast yfir inngangseyrinn, böndin fengu aldrei krónu og síðar heyrðist af Einari í góðu yfirlæti í El Salvador…

pop1
pop2

Ekkert er sem sagt nýtt undir sólinni.

 

2 svör to “Svikahrappur heldur tónleika”

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: