Svikahrappur gerist jólasveinn

8 Jún

Einar Sveinsson, kenndur við POP-hátíðina í Höllinni (sjá næstu færslu að neðan) lét gera sig gjaldþrota og flúði land. Reyndar hafði hann á sama tíma keyrt allt í þrot með Hljóma-bók sem kom út 1969. Hér eru tvær úrlippur um málið.

poph-timinn
Tíminn 27. sept 1969

aefisaga hljoma

Allir geta snúið við blaðinu og eftir því sem ég kemst næst er Einar nú vinsæll jólasveinn í El Salvador. Góður endir!

3 svör to “Svikahrappur gerist jólasveinn”

 1. Númur júní 10, 2013 kl. 11:06 f.h. #

  Er hægt að fá þessa bók einhver staðar í dag?

  • drgunni júní 10, 2013 kl. 11:42 f.h. #

   Talaðu við Óttar Felix Hauksson – hann keypti upplagið á uppboði fyrir nokkrum árum.

 2. Ingi Þór Eyjólfsson júní 12, 2013 kl. 11:16 f.h. #

  Þetta er stórkostlegt video.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: