Eðalbíó: Finnskur harmóníkubrjálæðingur!

1 Okt


Finnskur harmóníkubrjálæðingur er umfjöllunarefni heimildarmyndarinnar Soundbreaker á RIFF. Þú munt aldrei líta harmóníkuna sömu augum eftir þessa mynd!

Kimmo Pohjonen, framsæknasti harmonikkuleikari Finnlands, glímir við að finna stefið í sinni eigin rödd. Hann beygir og brýtur reglur, nýtir sér rafbúnað og fer út að ystu mörkum hljóðheimsins og splundrar öllu því sem þú taldir harmonikkuna vera. Hér má sjá ferðalag ótrúlegs listamanns, byggt á einföldum sammannlegum sannleika. Með einstakri blöndu af myndum og tónlist segir finnski leikstjórinn og kvikmyndatökumaðurinn Kimmo Koskela sögu þessa manns.

Eitt svar to “Eðalbíó: Finnskur harmóníkubrjálæðingur!”

  1. Hafsteinn Karlsson október 1, 2013 kl. 10:20 e.h. #

    Hrikalega flott

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: