Alheimurinn! nálgast

6 Okt

alheimurinnjpg500
Þá fer að styttast í útgáfu (barna)plötunnar ALHEIMURINN!  Ætli það séu ekki svona 2-3 vikur í hana. Þetta er vægast sagt rosalega nett plata með 14 lögum. Þau heita:

1. Alheimurinn!
2. Glaðasti hundur í heimi
3. Sófinn gleypi mömmu og pabba
4. Krummi á staur
5. Brjálað stuðlag 
6. Gubbuhesturinn
7. Ræ ræ ræ
8. Besti vinur minn er geimvera
9. Boltinn minn
10. Ég elska flugur
11. Gluggaveður
12. Frekjudósin
13. Tærnar
14. Ljúfsárt lokalag 

Á morgun verður næsta lag sett „í spilun“ í kjölfar Glaðasta hunds í heimi, sem hefur verið sjúklega vinsælt í sumar. Lagið heitir BRJÁLAÐ STUÐLAG.

Sjáumst á morgun!

(Rán Flygenring gerði umslagið og annað sem tengist plötunni)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: