Plata dagsins: Íkorni

3 Nóv

ikorni
Stefán Örn Gunnlaugsson syngur og spilar á nánast allt á nýrri plötu sem heitir Íkorni eins og pródjektið sjálft. Stefán hefur komið víða við, en er líklega þekktastur sem meðlimur í Buff. Þetta er marglaga plata hjá Stefáni, mikið grúskað í útsetningum og smáatriðum, bæði sungið á ensku og íslensku, nokkuð mismunandi fílingur í gangi en helst bæði bítla- og singer/songwriter-andi sem svífur yfir vötnum.

Vonarströnd var fyrsta lagið sem fór í spilun af plötunni:

En nú hefur verið gert metnaðafullt myndband við lagið Ný og fögur fortíð.

Þess má geta að þessi þvottastöð er í Þýskalandi. Það er Geimsteinn sem gefur þessa fínu plötu út.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: