Plata dagsins: Just Another Snake Cult

11 Nóv

a2859630213_2
Just Another Snake Cult er rosa skemmtileg hljómsveit, sem er að mestu leiti hugarfóstur Þóris Bogasonar, íslensks stráks sem bjó um skeið í Kaliforníu en býr nú Reykjavík. Tónlistin er popp með áhrifum víða að, en til að smætta lýsinguna mætti segja að þetta sé einskonar lo-fi útgáfa af MGMT (Talandi um MGMT þá fer gengi þeirra fallandi og þriðja platan sem kom út á þessu ári er bara ekki nógu góð). Við erum sem sé að tala um popp með sixtís sýrupopps-slikju en nútíma-fíling um leið.

Ný plata var að koma út með JASC. Hún heitir Cupid Makes a Fool of Me og er 10 laga og skemmtileg. Á hana má hlusta á Bandcamp-síðu sveitarinnar eða kaupa á CD. Þú gætir gert fjölmargt vitlausara í dag en að tékka á þessari plötu!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: