Plata dagsins: Kristján Hrannar

12 Nóv

ASSDIM58
Ein af betri plötum ársins er Anno 2013 með Kristjáni Hrannari. Hann var í hljómsveitinni 1860 en skildi við sveitina (í góðu) til að hefja sólóferil. Anno 2013 er fyrsta platan hans, hin ljúfasta poppplata þar sem góðir textar, vel samin lög, tilraunaglaðar útsetningar og góður og þekkjanlegur söngur búa til notalega heild. Ef þú vilt fá fljótsoðnu dumb-down lýsinguna get ég sagt svo sem sagt:  Spilverk þjóðanna „meets“ Portishead. Platan bíður á Gogoyoko eftir að þú svolgrir hana í þig en Kristján handleggsbrotnaði nýlega svo næstu tónleikar verða varla fyrr en gifsið fer af um mánaðarmótin. Janus Rasmussen úr Bloodgroup pródúserar plötna. Hér er Vinýllagið I:

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: