Plata dagsins: UMTBS

20 Nóv


Strákarnir í Últra Mega Teknó Bandinu Stefáni eru mættir aftur með sína aðra plötu „!“.  Sú fyrri, Circus, kom út 2008 og átti stuðlagið Story of a star góðu fylgi að fagna. Svipuð músík er allsráðandi á ! – hratt og drífandi tölvupopp með strump-ískum glefs-söng, en þó er einnig hægt á í þungum HAM/Apparat Orgel Kvartettískum dúr eða hreinlega rafballaðast eins og í sýnishorninu hér að ofan. Þetta er í alla staði hið fínasta stöff.

umtbs!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: