Í Leynifélaginu

24 Nóv

leynifelagid_0
Stelpurnar í Leynifélaginu – besta barnaútvarpsþætti í heimi – eru í góðu stuði þessa dagana og bjóða upp á úrvalsefni. Í síðasta þætti fékk ég að kynna öll lögin á ALHEIMINUM! og þátturinn þann 15. nóv var tileinkaður Heiðu sem hefur þónokkuð margar fjörur sopið í barnalegri músík. Hlusta hlusta!

2 svör to “Í Leynifélaginu”

  1. Óskar P. Einarsson nóvember 24, 2013 kl. 7:33 e.h. #

    Eru þessir þættir kannski nefndir eftir samnefndu lagi á Abbabbabb?

    • drgunni nóvember 24, 2013 kl. 8:05 e.h. #

      Nei enda myndi þá þátturinn heita Rauða hauskúpan.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: