Plata dagsins: HEK

1 Des

1146940_10151804846316609_389461422_o
HEK – This is my last song
HEK er íslenskur tónlistamaður sem óvenjulítið fer fyrir. Hann gaf út sína þriðju plötu á dögunum, Please Tease Me, en áður hafði hann gefið út plöturnar Ogsvo (2007) og Örför (2010) – Þetta stöff hef ég hvorki heyrt né séð. Að sögn hefur HEK verið duglegur að spila um allan bæ síðustu ár, ýmist einn eða með hljómsveitum. Samstarfsmenn HEK á plötunni eru Bergur Geirsson úr Buffi, Þórdís Claessen úr Stormi í aðsigi, Jens Hansson úr Sálinni og bakraddasöngkonan María Viktoría. Upptökustjóri er gítarleikarinn Björgvin Gíslason og Þór Eldon sá um upptökustjórn.
HEKarinn er alltof feiminn við að troða sér á framfæri því þetta er hið fínasta stöff hjá honum. Aðeins blúsað rokk en melódískt og vel flutt. Fólk ætti að skoða HEK. Hér er Facebook-síðan hans.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: