Jólabörnin eldast

24 Des

jolin2013
Hallijúha! Gleðileg jól elsku sammannskepnur. Frábært að vera á lífi og ekki dauður (ath: reyna að muna) og frábær dagur í dag, aðfangadagur jóla. Hjá krökkum er jólaandinn hreinn og tær en lífsreyndir gamlingar tengja við „barnið í sjálfum sér“ og sjúga jólaanda úr börnunum eins og gráðugar blóðsugur á holdi. Hallijúha! Ég hef haft það fyrir sið í mörg ár að mynda börnin mín á aðfangadagsmorgun. Efsta myndin er síðan áðan en hér kemur öll súpan í aldursröð.
2012
jola2012
2011
jolin2011
2010
jola2010
2009
jolin09
2008
jola08adf
2007
jola07
2006
jol06
2005
jol2005
2004
jol2004
Ég tók enga mynd 2003 þegar Dagbjartur var 3ja mánuða, en ég keypti hins vegar eins Hawaii skyrtur handa okkur feðgunum það ár:
jola03
Við Lufsan sungum inn jólalög í nokkur ár til að senda með jólakortunum. Þá var metnaðurinn á hærra plani en núna. Besta jólalagið er það síðasta sem við gerðum. Það er frá 2006 og hægt var að nýta Dagbjart (varúð: krúttuð yfirhleðsla).
Lufsan og Lalli – Nú eru að koma jól

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: