Skrípaárið 2013

25 Des

2013 var skrípaár. Hér er smá best off, bæði almenn atriði og persónuleg:

Hundur ársins: Glaðasti hundur í heimi
Listrænn sigur ársins: Að eiga tvö lög á nýju Strumpaplötunni og komast á vinsældarlista FM957
554659_168486649981059_1838805226_n
Frostpinni ársins: Grænn
Farsi ársins: Rúv (ath: fréttaskýring Þorsteins Guðmundssonar)
Biðröð ársins: Valdís
Landnemi ársins: Brjósttittlingurinn

Óvænt ársins: Að hitta Megas í Kringlunni með spánýjar tennur

1072542_10201923739562025_1780524563_o
Óvænt ársins 2: Þegar Reynir Pétur bankaði upp á í sumarbústaðnum
Menningarpostuli ársins: Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum
Köttur ársins: Sá sem slapp frá ríku konunni á Reykjavíkurflugvelli
Bleyta ársins: Sumarið 2013 í Reykjavík
Sumarstuð ársins: Sirkusinn í Vatnsmýri
Klúður ársins: Keflavík Music Festival
Fall ársins: Nick Cave á ATP

1044152_10201769741552171_173393478_n
Daunill kaffistofa ársins: Kommentakerfi DV
Drykkjubolti ársins: Mark E Smith á Paddy’s

Sökkerar ársins: Kjósendur
Lúserar ársins: „Vinstrimenn“ daginn eftir kosningar
Klöngur ársins: Hornstrandaklöngur Blómeyjar
Vigdís ársins: Vigdís Finnbogadóttir (það er bara ein Vigdís í mínum huga)
Tískusteitment ársins: Skópar Sigmundar Davíðs
Hraun ársins: Gálgahraun
Nammi ársins: Typpasleikjó
Næstum því ársins: Íslenska karlalandsliðið í fótbolta
Gjaldeyrissköpun ársins: Ben Stiller
Nasa ársins: Broadway
Seðill ársins: 10.000 kr
Snilld ársins: Snjallsíminn minn
Hápunktur menningarsögu þjóðarinnar ársins: Simpsons fara til Íslands
Ritdeila ársins (eða ekki): Bubbi vs Leoncie
Ræða ársins: Óttarr Proppé um rónann og íkornann
Dýr ársins: Lemúrinn (t.d. fyrir Hljóma á Barmúda og pungígræðslu)
Dr. Gunni ársins: Krabbakjöt

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: