Katla María í rokkið

29 Des

LunainfeaKatlaHausmannSinglePhoto_zps3cc67508
Langt er um liðið, ein 30 ár, síðan Katla María var að gera góða hluti sem barnastjarna á Íslandi. Síðustu árin hefur hún verið að syngja með „alternatífa“ rokkbandinu Lunainfea, sem mér sýnist gera út frá Ítalíu. Katla kemur nú fram sem Katla Hausmann. Fyrsta EP plata Lunainfea var að koma út og hér má lesa viðtal á ensku við Kötlu.

Eitt svar to “Katla María í rokkið”

  1. Óskar P. Einarsson desember 30, 2013 kl. 7:03 f.h. #

    Veit ekki hvort er meira gamaldags, að Katla María sé enn góing strong eða það að Lunainfea sé ennþá á MySpace. Þetta er nú ekki svo afleitur metall, engu að síður…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: