Nýtt líf á mannbroddum

1 Jan

2014-01-01 11.45.38
Alltof lengi hef ég verið haldinn hálku-fóbíu og varla hætt mér úr húsi, hvað þá upp á fjöll þegar helvítis hálkan leggst á. Stóran hluta ársins hefur því fjallamennska legið í hýði. Við þessu er ráð: Mannbroddar. Ég fór í Vesturröst fyrir jól að áeggjan Bigga Baldurs og keypti mér Snowline Pro mannbrodda á 8900 kall. Ég prófaði broddana áðan í Öskjuhlíðinni og hreinlega þaut um klakabúnkana á meðan fólk var dettandi allt í kringum mig eða hreinlega skríðandi um. Hvílík snilld! Ég gerði m.a.s. videó. Á morgun: Helgafell!

2 svör to “Nýtt líf á mannbroddum”

  1. Helgi Viðar janúar 2, 2014 kl. 2:28 e.h. #

    Djöfull eru þessir pönkaralegir.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: