Að græða á túristum

20 Jún

10360393_10204494221222460_8346593553588346232_n
Nú um stundir eru uppgrip í túrisma. Íslendingar muna eftir síldinni sem hvarf og vita að allt getur breyst snögglega. Því er um að gera að moka sem mest upp úr vösunum á þessum útlendingum sem koma hingað til þess eins að „troða landið niður“. Er á meðan er. Við munum öll eftir Þjóðverjum að stela sykurmolum á kaffiteríum og viljum í lengstu afstýra svoleiðis. Þess vegna kostar eitt venjulegt Snickers 330 kr í sjoppunni við Geysi og 6200 krónur ofan í Bláa lónið, en reyndar ekki „nema“ 3200 kr. í Fontana. 

Hér er flautublásari að segja okkur í hvað Bláa lóns okrið fer. Hér er svo skemmileg síða, Fooled By Iceland.

Eitt svar to “Að græða á túristum”

  1. jarl bjarnason júlí 2, 2014 kl. 4:05 f.h. #

    Íslandsbersi skildi eftir ég man ekki hvað mörg 100 eða 1000 tunnur af síld á löngulínu í Köben í den sem að lokum úldnuðu.Hvað verða mörg hótel og ferðamannasjoppur o.f.l úldna í framtíðinni ? það er svo skrítið að viðskiptalærðir og ólærðir sjá ekki fram í tíman,, ég heyrði í fjöldanum allan af lærðu og ólærðu fólki 2005-2006-7 tala um að þetta gengi ekki lengur þetta spríngur í andlitið á okkur fljótlega,,,,,sem raunin varð ,,,sorglegt við höfum ekkert lært. :o(

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: