Grænir frostpinnar – Videó!

9 Júl


Hér er videó. S.H.Draumur leikur og syngur lagið Grænir frostpinnar sem kom út plötunni Bless árið 1988. Við strákarnir skutum þetta á 8mm. Biggi trommari klippti saman annað klipp sem kom á Rúv, en það er týnt, svo ég klippti þetta amatörlega saman upp á nýtt. Þetta er vissulega hálf viðbjóðslegt, þessir ormar og María mey, en við vorum bara svona þenkjandi á þessum tíma. Mér datt m.a.s. í hug að láta öngla inn í plötuumslögin sem fólk myndi meiða sig á þegar það tæki plötuna út, en það þótti of dýrt og andstyggilegt.
shdr-bless
Það gekk erfiðlega  að fá plötuumslgaið prentað út í Bretlandi. Guðhræddar prentsmiðjur vísuðu þessu frá sér í stórum stíl en loks fékkst trýleysingja-prentsmiðja til að taka djobbið að sér.

Eitt svar to “Grænir frostpinnar – Videó!”

  1. Hákon Hrafn júlí 9, 2014 kl. 11:42 f.h. #

    Frábær plata

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: