Rauða hverfið á Hvammstanga

27 Júl

„Eldur í Húnaþingi“ heitir bæjarhátíðin sem nú stendur yfir á Hvammstanga. Ég hef gúffað í mig ókeypis lambakjöti sem hér var í boði í gær, skotið af boga og keypt tvær Öldin okkar (1900-1930 / 1961-1970) í ágætum nytjamarkaði. Bærinn er skreyttur og ég er í „rauða hverfinu“. Fólk tekur þetta misalvarlega. Sumir eru „all in“:
10543654_10204897505464314_3954030960310796477_n
Á meðan aðrir sleppa með minimalískar útfærslur. Þetta er mitt uppáhalds:
1910483_10204897506264334_3084923416312591716_n
Svo var ég að vafra í fjörunni og rakst á þennan fugl/engil sem varð til fyrir algjöra tilviljun og samspil fiskbeins og smásteins sem var fastur neðan á uppþornuðu þangi:
10570553_10204890072158486_6905436362584514543_n

Eitt svar to “Rauða hverfið á Hvammstanga”

  1. Jón Frímann júlí 27, 2014 kl. 1:12 e.h. #

    Ég sé að frændi minn er að standa sig í að skreyta (efsta myndin).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: