Jólin með Ingibjörgu Þorbergs

20 Des

jólaingibjörg
Þá er komið að Ingibjörgu Þorbergs að hringja jólin inn. Hún söng inn á margar 78 snúninga plötur á tímabilinu 1953-1956: Eigin lög, kóverlög, barnalög og svo þessa jólaplötu sem kom út 1954 og er því orðin sextíu ára. „Hin fyrstu jól“ er lag eftir Ingibjörgu við texta Kristjáns frá Djúpalæk, en á B-hliðinni er Jingle Bells – Klukknahljóð – sem Loftur Guðmundsson gerði texta við.
Hin fyrstu jól
Klukknahljóð

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: