Árið 3000 veit enginn hver Paul McCartney var

6 Jan

Nokkur hneyslunaralda ríður nú yfir því einhverjir Kanye West aðdáendur vita ekki hver Paul McCartney er. Þessi staðreynd lá fyrir eftir að samstarf Palla og Kanye varð heyrinkunnugt. Mörgum finnst reyndar Paul vera að taka niður fyrir sig með því að vinna með Kanye en því er ég ósammála enda Kanye góður og gaman að Paul skuli ennþá nenna að vinna með unglömbum.

Allt verður náttúrlega tímanum að bráð, jafnvel Bítlarnir. Þetta finnst mér alltaf jafnfyndinn skets. Hann fjallar um sagnfræðilegar útlistanir á Bítlunum árið 3000. Kannski verður þetta svona…

Eitt svar to “Árið 3000 veit enginn hver Paul McCartney var”

  1. Scipio Africanus janúar 6, 2015 kl. 9:38 e.h. #

    Og enginn veit lengur hver ég var.

    Meðan allir vita hver Hannibal Barca var.

    Damn.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: