Ekki tala um stríðið

10 Jan

Margt og mikið hefur nú verið röflað í framhaldi af villimannslegum morðum á góðlegum skrípóteiknurum í París (eþs hvítum viðbjóðslegum karlpungum sem níðast á minnimáttar). Ég hef verið að velta því fyrir mér hvað ég ætti að segja í þessu sambandi. Það eru auðvitað ýmsir fletir og allskonar póla hægt að taka í hæðina, spá og spegúlera og benda á eitt og annað og þæfa þetta fram og aftur þangað til búið er að taka málið eitthvert langt frá því sem það snýst um.

Sem er þetta: Villimenn myrtu fólk.

Sem er svo sem að gerast út um allt alltaf enda er pabbi minn búinn að bölsótast yfir fréttatímunum síðan ég man eftir mér – talandi um „helvítis geðveiki“ og að okkar dýrategund sé hreinlega sú viðbjóðslegasta sem hér hefur gengið dregið andann.

En það sem ég ætlaði sem sagt að segja er þetta: Gott grín er betra en allt annað.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: