Hitti djöfulinn

31 Jan

2015-01-31 15.24.41
Þessi var að keppa í cosplay keppni uppi á Háskólatorgi. Japanskir dagar og allt í gangi. Ég var í dómnefndinni. Þessi vann samt ekkert. Mjög gaman að þessu og mikil fagmennska á ferð. Finnsk stelpa vann með gullfallegan búning upp úr einhverjum teiknimyndum sem ég veit ekkert um en álfurinn Link úr Return from Zelda var númer tvö.

Fer ég í þorrablót í kvöld. Svo horfi ég á Söngvakeppnina og kýs náttúrlega Friðrik Dór sem er með skemmtilegasta lagið. Ég hef í raun lítið „að segja“ en finnst bara óþarflega langt síðan ég bloggaði eitthvað og er eiginlega orðinn leiður á Facebook og Twitter og nenni ekki að setja þetta þar.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: