Fréttir úr tónlistarlífinu

17 Mar

unnursara
Unnur Sara Eldjárn er 22 ára gömul tónlistarkona. Tónlistin hennar er grípandi popp með áhrifum frá ýmsum tónlistarstefnum, til dæmis jazzi, rokki og leikhústónlist. Fyrsta sólóplatan hennar er nýkomin út og ber nafnið „Unnur Sara“. Plötuna tileinkar Unnur pabba sínum Kristjáni Eldjárn en frændi hennar Halldór Eldjárn úr Sykur er henni innan handar við upptökur og hljóðfæraleik auk hópi af snörpum hljóðfæraleikurum. Fyrsta lagið á plötunni heitir Pressa:

UNNUR SARA – PRESSA

Og svo eru það OF MONSTERS AND MEN sem hafa fengið Sigga Sigurjóns til að leika í nýjasta myndbandinu við nýjasta lagið, Crystals.

Þetta er fyrsta lagið sem heyrist af nýju plötunni Beneath The Skin, sem á að koma út 8. júní. Platan verður ellefu laga, en íslenska útgáfan 13 laga með tveimur aukalögum. Næsti túr hefst í Kanada 4. maí. OMAM er búin að selja 2 milljón eintök af fyrstu plötunni og verður athyglisvert að sjá hvert hljómsveitin vex með nýjum plötunni.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: