Í kasti með Pink Street Boys

10 Apr

Hey! Hér er fyrsta (og síðasta?) Í KASTI MEÐ DR. GUNNA. Gestir þáttarins eru Jómbi og Axel úr PINK STREET BOYS, besta bandinu á Íslandi í dag. Við röflum um hitt og þetta í æsandi spjalli og svo kemur lag af nýju plötunni sem er alveg að fara að koma út.

2 svör to “Í kasti með Pink Street Boys”

  1. Óskar P. Einarsson apríl 10, 2015 kl. 9:00 e.h. #

    Vonandi ekki síðasta, Kælan, Börn, Þórir, DJ Flug og Geim, Caterpillarmen, o.fl., o.fl. eiga eftir að mæta 🙂

    • drgunni apríl 11, 2015 kl. 4:28 f.h. #

      Ha ha já og margir aðrir sem hafa ekkert að gera með íslenska öndergránd tónlist 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: