Spilum á Eistnaflugi

16 Apr

11041102_962355707131809_6648211523654549913_n
Nú hljóp á snærið. Hljómsveitin Dr. Gunni spilar á Eistnaflugi fimmtudaginn 9. júlí. Nýtt og gamalt, eða svokallað „best of“. Ég spila líka á barnarokktónleikum daginn áður. Djöfuls stuð verður þetta! Frábær hátíð og eitt af uppáhaldfböndunum mínum er að spila þarna, Kvelertak frá Noregi. Maður verður út úr metalaður á því.

Hljómsveitin hefur annars sett stefnuna á að gefa út ný lög í sumar og haust. Og svo kemur einhvers konar plata út í október. Og afmælistónleikar 7. október.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: