Framhaldslífið er staðreynd!

5 Maí

Bloggið í dag er algjört skitsó.

3982
Í framhaldi af líflegri umræðu um hamfarapopp kemur hér einn af Langspils-þáttum Heiðu Eiríks á Rás 2. Hún tileinkaði þáttinn einfara/hamfara-tónlist og bauð upp á þetta lagaval:

1. Bíllinn minn – Gunnar Jökull
2. Hundurinn minn – Gunnar Jökull
3. Þú ert mín eiginkona – Siggi Helgi
4. Lilja – Siggi Helgi
5. Kántrísöngvarinn – Hallbjörn Hjartarson
6. Kántrý-rokkarinn – Johnny King
7. Sannir vinir – Johnny King
8. Sjálfstæðisyfirlýsing – Árný trúlofast
9. Deildin – Árný trúlofast
10. Plötusnúðurinn – Miðaldamenn
11. Galdralagið – Miðaldamenn
12. Daði dyravörður – Egla
13. Maður er manns gaman – Egla
14. Einkennileg veröld – Eddi
15. Sigfried – Eddi
16. Vetrarlag – Eddi
17. London – Box
18. My Icelandic man – Leoncie
19. Hún er óviðjafnanleg – Leoncie
20. Enginn tríkantur hér – Leoncie
21. Going places – Leoncie
22. Test of music – Gissur Björn Eiríksson
23. The 3 days of Jesus Christ and people – Gissur Björn Eiríksson
24. Bankalánafylleríið er búið – Insol
25. Og ég kom ekki frá botninum bara fyrir þig – Insol
26. Hvenær mun hér á Íslandi rísa stjörnusambandsstöð? – Insol
27. Kvíðakast skurðlækna – Pósthúsið í Tuva
28. Undir grund – Pósthúsið í Tuva
29. Asclepiadae – Posthuset i Bergen
30. Jonni frændi – Helgi og Hljóðfæraleikararnir
31. Jói bassi – Helgi og Hljóðfæraleikararnir
32. Tilfinningar – Jóhann R. Kristjánsson
33. A scene from the city – Jóhann R. Kristjánsson
34. Veggurinn – Dölli
35. Ég um mig frá mér og ekki til þín – Dölli
36. All I need – Ívar Sigurbergsson
37. Celebration – Rikki
38. Hjákonan – Stefán Óskarsson
39. Íslenska konan- Stefán Óskarsson
40. Hamingja mín – Elías El puerco
41. Ást á internetinu – Gísli Þór Ólafsson

LANGSPIL 15 Febrúar 2015

0004985505_10
Early Late Twenties er sannfærandi low-chill rafdúett sem hefur gefið út efni á USB-lykli. Það má líka hlusta á sveitina á Bandcamp.

grofin
Helgi Snorrason heldur úti mikilli síðu með myndum af allskonar íslenskum böndum. Stórmerkilegt stöff. Allskonar hljómsveitir sem maður vissi ekki einu sinni að væru til. Fanta gott! Hér að ofan er hljómsveitin Gröfin. Hver man ekki eftir þeim? Enginn!

hargunni
Langar þig til að sjá eitthvað aftur sem var í sjónvarpinu fyrir löngu síðan? Þá er ÓskaRÚV málið. Ég sendi inn fyrirspurn um gamalt grín sem ég gerði sirka 1998 og fékk ósk mína uppfyllta. Árni Sveins gerði þetta stuðgrín. Dr. Gunni? Nei, HárGunni.

Og þá er það rúsínan í pulsuenda bloggsins: Hjól til sölu!
10930849_10205709205343924_8989990471591573782_n
Þetta stórglæsilega hjól er til sölu. 20 tommu Trek fyrir 5-9 ára. Samskonar týpa kostar 41.000 kr í Erninum. Fæst á 25.000 kr. Hafið þér áhuga sendið þá póst!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: