Baugur Monaco Party

8 Maí

Afhverju er Ísland svona mikið rugl? Afhverju er ekki hægt að borga fólki almennilegt kaup? Afhverju er einn daginn allt í blússandi góðæri og hinn daginn allt í bölvuðu basli?

Muniði þegar á Íslandi var „offramboð af peningum“? Muniði þegar bankarnir skiluðu trilljón skrilljón í hagnaði á fyrsta ársfjórðungi? Muniði þegar einhver kona var keypt út úr FL grúpp fyrir klikkaða upphæð? Muniði þegar Lárus Welding fékk 300 milljónir fyrir að byrja í vinnunni?

Var hægt að láta eitthvað af þessu offramboði peninga í að pimpa upp Landsspítalann? Nei, ertu kreisí maður.

Samfylkingin var of upptekin við að koma Íslandi í Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna og Vinstri grænir voru of uppteknir við að smala klikkuðum köttum. Svo fengu bara allir heilaæxli og krabbamein.

Yljum okkur við hina gullnu gleðidaga góðærisins. Í þetta fóru peningarnir:

Skemmtileg tilviljun að þetta er sama lagið og þetta:

Við erum bara einfaldlega best.

2 svör to “Baugur Monaco Party”

  1. Kristján Valur maí 8, 2015 kl. 8:56 f.h. #

    Ésús minn hvað við erum miklir plebbar, Íslendingar.

  2. Gauti maí 8, 2015 kl. 1:48 e.h. #

    … Meistari Ricky Gervais fangaði náttúrlega snilldina í plebbaelementinu í þessu lagi, löngu á undan Monaco partí-vibbanum https://www.youtube.com/watch?v=mXytRC0k-K8

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: