Finnskir snillingar

19 Maí

Í kvöld munu Finnarnir í Pertti Kurikan Nimipäivät komast í úrslit Eurovision. Á laugardaginn munu þeir svo rótbursta keppnina. Ef þessi spá gengur ekki eftir mun ég segja mig úr EES. Á meðan beðið er snilldarinnar hví ekki að horfa á þennan skemmtilega þátt úr finnska sjónvarpinu um strákana og fleiri finnska snillinga. Ath: Það er enskur texti á þessu.

2 svör to “Finnskir snillingar”

  1. Gunnlaugur maí 19, 2015 kl. 9:00 e.h. #

    Finnarnir komust ekki einu sinni í úrslitin…hversu lélegt er það !

    • drgunni maí 20, 2015 kl. 2:12 f.h. #

      Það er mjög lélegt og ég er genginn í Heimssýn!!!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: