Sturlað og stórkostlegt mix

2 Jún

bestice
Það er sturlað og stórkostlegt hvað örsamfélagið er duglegt að dæla út góðri tónlist. Til að halda fókus og yfirsýn hef ég sett saman 34-laga mix yfir glæný íslensk lög frá þessum 5 mánuðum sem liðin eru af árinu. Hlustið á gómsætt mixið með því að klikka á myndina hér að ofan. Þeir artistar sem leggja mixinu lið eru eftirfarandi:

Pink Street Boys, Gísli Pálmi, Börn, Páll Óskar, XXX Rottweiler hundar / Ágúst Bent, Sóley, Máni Orrason, Halleluwah, Björk, Gangly, Muck, Agent Fresco, Ensími, Vök, Eldberg, Friðrik Dór, Moses Hightower, Of Monsters And Men, Vax, Trúboðarnir, Bootlegs, Nolem feat. Cell 7, Lára Rúnars, Unnur Sara Eldjárn, Snorri Helgason, Bang Gang, Fufanu, Bigital, Blaz Roca, Emmsjé Gauti feat. Friðrik Dór, Magnús Leifur Sveinsson, Whyte, Ragga Gröndal, Retro Stefson.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: